Kim Kardashian hefur eignast nýjan „selfie queen“ keppinaut

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian verður aldeilis að fara að passa sig en svo virðist sem fyrrum stjúpfaðir hennar sé farin að sækja hart að henni.

Sjálfsmyndadrottningin Kim er þekkt fyrir ansi margt og þar á meðal fyrir sjálfsmyndirnar sínar en hún gekk nú svo langt að hún gaf út bók með myndum af sér.

Sjá einnig: Ótrúlega skemmtilegar myndir frá Óskarsverðlaunahátíðinni

Fyrrum stjúpfaðir Kim, Caitlyn Jenner, tók nýlega sín fyrstu skref í þessum efnum en hún birti sína fyrstu sjálfsmynd eða selfie eins og fólk kýs að kalla það á fimmtudaginn.

Það verður athyglisvert að sjá hvort að Caitlyn muni hirða selfie krúnuna af Kim í framtíðinni.

Sjá einnig: Hún elskar Instagram – 4 heitustu tísku Instagram í bransanum í dag

Screen Shot 2015-08-06 at 23.40.17

 

SHARE