Kona sem lést daginn áður, snýr aftur á spítalann – MYNDBAND

Það furðulega atvik átti sér stað á spítala í Argentínu, að kona kom í móttökuna og biður um að hitta lækni. Öryggisvörðurinn tekur á móti konunni og vísar henni inn. Hann fylgir henni á ganginn þar sem biðstofa læknanna er og fer svo aftur fram í móttökuna. Þetta gerðist rúmlega hálffjögur um nóttina.

Sjá einnig: Draugur í bílnum

Það er svo ekki fyrr en nokkrum klukkutímum síðar sem öryggisvörðurinn fer að athuga með hana og þá fær hann þau svör að kona með þessu nafni hafi komið daginn áður og hafi látist á spítalanum.

Meira í svipuðum dúr:

SHARE