Lærðu að vernda einkalíf þitt á Facebook – Leiðarvísir

Það eru fullt af stillingum á Facebook sem við kunnum kannski ekki að nota og værum alveg til í að geta notað. Þessar stillingar kenna okkur að sjá hvernig við getum stjórnað hverjir sjá hvað og geta reynst mörgum mjög vel. Það eru til að mynda margir sem vilja birta myndir af nýfædda barninu sínu en vilja kannski ekki að ALLIR sem eru á Facebook sjái þær o.s.frv.

Sumir hugsa kannski að maður eigi ekki að vera með fólk á Facebook sem maður vill ekki deila ÖLLU með, en ég er ekki sammála því. Ég á fullt af kunningjum sem ég vil hafa á Facebook þó ég vilji ekki að það sjái hvert einasta smáatriði sem ég geri sem ég vil kannski deila með foreldrum mínum sem búa hinum megin á landinu.

Vonandi getið þið nýtt ykkur þetta eitthvað.

 

483859_10151513797283128_1295208570_n

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here