Litríkir vetur á Íslandi og Grænlandi

Joe Capra ferðaðist til Íslands og Grænlands í 10 daga ferð og þetta myndband er hluti af því efni sem hann tók á þessu ferðalagi.

Hann tók upp í 4 daga á Íslandi, við suðurströnd landsins, á Snæfellsnesi, Kirkjufelli, Grundarfirði og víðar. Á Grænlandi dvaldi hann í 6 daga og tók hann meðal annars upp í Kangerlussuaq, Ilulissat, Ilimanaq, Ilulissat Ice Fjord og Disko Bay.

Þessi myndbrot eru svo sannarlega ótrúlega falleg og sýna glögglega fegurð vetrarins og landanna. Frábær landkynning.

Tengdar greinar: 

3 ljósmyndarar fóru til Íslands

Ísland fegursti áfangastaður heims samkvæmt lista Forbes

Kom ekkert annað til greina en að gifta sig á Íslandi 

 

 

SHARE