Mægður sem hafa eytt yfir 8 milljónum í lýtaðgerðir

Georgina og Kayla eru mægður frá Bretlandi sem hafa eytt yfir 8 milljónum íslenskra króna í lýtaaðgerðir til að líkjast bresku fyrirsætunni Katie Price.

Í þessu myndbandi greinir hin 20 ára Kayla frá því hvernig hún hóf að strippa einungis 17 ára gömul og hafi í kjölfarið kynnst manni sem gefur henni vikulegan vasapening.

Sjá einnig: Maðurinn sem vill vera eins og Ken – Hefur farið í 90 aðgerðir – Myndband

Vasapeningurinn fer í lýtaaðgerðir fyrir hana og mömmu hennar. Móðir Kaylu finnst það í góðu lagi að þessi eldri maður gefi henni vasapening og að hún sé að strippa til að eiga efni á lýtaaðgerðunum. Í dag lifa þær að sögn Georginu draumalífi.

Sjá einnig: Heimur lýtalækninganna – Heimildarmynd

gallery-1440620856-7

gallery-1440620710-1

SHARE