Mega konur ekki bjóða körlum á stefnumót?

Hin óskrifaða regla er sú að karlmaður eigi að bjóða konunni á stefnumót; að konan eigi ekki að hafa frumkvæði að nánari kynnum … að konunni sé hollara að bíða þar til karlmaðurinn stígur fyrsta skrefið og þá, og ekki fyrr, getur konan hafnað eða samþykkt. Eða hvað?

Er það ekki bara gamli skólinn? Geta konur ekki alveg boðið körlum á stefnumót? Hvað er rétt og hvað er rangt í þeim efnum? Og hvað segja konurnar sjálfar um þær reglur sem eiga að gilda um stefnumót?

Tengdar greinar:

7 ráð fyrir einstæðar mæður sem eru að fara aftur út á markaðinn

Hvað ef hún væri feit? Hvað ef hann væri feitur?

10 merki um að hann vilji BARA kynlíf

SHARE