Módelin eru alvöru lifandi maurar – Myndir

Við erum blessunarlega laus við maura á Íslandi, persónulega er ég mjög fegin að vera ekki með þessi vinnusömu skordýr nálægt mér. Andrey Pavlov ljósmyndari tók þessar myndir af alvöru lifandi maurum og þær eru bara ótrúlega skemmtilegar.

Þeir eru nú bara nokkuð krúttlegir þessir maurar!

SHARE