Móðir segist dæmd fyrir að VAXA 4 ára barnið sitt

Hin 31 árs gamla Leah Garcia er fasteignasali og 4 barna móðir. Hún var nýlega kölluð „slæm móðir“ eftir að myndband sem hún birti af 3 ára dóttur sinni Bliss, fór í dreifingu á netinu. Myndbandið sýndi þegar Leah vaxaði hárin á milli augabrúna litlu stúlkunnar. Leah segist hafa verið lögð í einelti í æsku vegna þess að hún var sambrýnd og hún vilji alls ekki að dóttir hennar lendi í því sama.


Sjá einnig:

SHARE