Múslimar standa fyrir herferð á samfélagsmiðlum

Ungir breskir múslimar vilja með þessu myndbandi sýna samstöðu og minna heiminn á að múslimar eru yfir höfuð friðsælt fólk.

Sjá einnig: Við þurfum meiri innri frið: Höfum þetta hugfast

 

SHARE