Myndir þú vilja eiga svona eldhúsáhöld? – Líkamspartar! – Myndir

Þessi eldhúsáhöld eru vægast sagt mjög mikið öðruvísi. Þau eru hönnuð af listakonunni Christine Chin og notast hún við líkamsparta í þessum verkum sínum. Ég veit ekki alveg með þetta, ég held að ég myndi allavega missa matarlystina ef ég fengi svona á matarborðið hjá einhverjum. Þessi hár eru ekki alveg að gera sig og þetta er eiginlega allt frekar ógeðfellt.

Hvað finnst ykkur?

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here