Nota alvöru munaðarlaus börn í auglýsingu – Myndband

McDonalds hefur orðið fyrir gagnrýni fyrir auglýsingu sína sem er núna sýnd í Suður Afríku.

Í yfirlýsingu sinni um auglýsinguna sögðu talsmenn McDonalds þetta:

„Við viljum bara sýna hvernig hægt er að útdeila gleðinni á raunverulegan hátt. Engir leikarar heldur alvöru munaðarleysingjar og alvöru eldri borgara og aðeins ein taka sem nær rétta augnablikinu.“

Hvað finnst ykkur? Ósmekklegt eða bara krúttlegt?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here