Nóttin kostar rúmlega 1,3 milljónir – Myndir

Spitbank virkið var byggt árið 1860 við strendur Portsmouth í Hampshire í Englandi. Það var byggt til að vernda Portsmouth fyrir innrás Napoleon III og notað til að hýsa hermenn.

Í dag er það hinsvegar lúxus áfangastaður þar sem hægt er að halda flottar veislur, einkapartý og brúðarveislur. Ein nótt kostar um 1,3 milljónir.

Hér fyrir neðan eru myndir af öllum herlegheitunum. Væri ekki amalegt að kíkja í virkið einn daginn.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here