Nú má skíra Þyrnirós, Venný og Auðberg

Samkvæmt frétt á Mbl.is hefur mannanafnanefnd nú ákveðið að leyfa fólki að skíra stúlkubörn Þyrnirós eins og prinsessuna sem svaf í hálfa öld.

Í greininni segir að í úrskurði nefndarinnar segir að eiginnafnið Þyrnirós taki íslenska beygingu í eignarfalli og uppfylli einnig að öðru leyti lög um mannanöfn.

Einnig var samþykkt karlmannsnafnið Auðberg og kvenmannsnafnið Venný.

SHARE