Ótrúlegar myndir af norðurljósum – Séð ofan frá – Myndir

Við hér á Íslandi erum það heppin að sjá, mjög reglulega yfir vetrartímann, norðurljósin. Þau dansa um himininn og draga að fullt af ferðamönnum yfir vetrartímann sem mynda norðurljósin í bak og fyrir.

Hér eru magnaðar myndir sem eru teknar af norðurljósunum ofan úr geimnum.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here