Pallíettur og glamúr á Grammy verðlaununum

Grammy verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöld en þetta var í 65. skipti sem hátíðin var haldin. Hátíðin var haldin á Crypto.com Arena í miðbæ Los Angeles og auðvitað voru allar stórstjörnur mættar á svæðið. Nokkrir vöktu meiri athygli en aðrir vegna klæðaburðar síns. Sumir á jákvæðan hátt, en aðrir á aðeins minna jákvæðan hátt.

Hér má sjá nokkur flott dæmi og þið smellið bara á efstu myndina til að byrja að fletta:

SHARE