Prjónaskapur á sér engin takmörk

Prjónaskapur á sér engin takmörk eins og sést á þessum dásamlegu stólum eftir hina bresku, Claire-Anne O´Brian. Hún heillaðist af prjónamunstrum snemma í hönnunarferlinu sem hún ákvað að gera sýnilegri með því að stækka þau upp.  Útkoman eru þessir kollar og stólar, sem minna einna helst á svífandi marglitaða skýjahnoðra.

Heimasíða hönnuðarins er HÉR.

swiss-home-slide (1)

 

9

5

12

15

 

 

27

23

 

SHARE