Rob og Blac búa í sitthvoru lagi

Robert Kardashian og Blac Chyna eru á fullu við að undirbúa komu erfingja síns en eru ekki komin á þann stað í sambandinu að þau geti búið saman. Þau búa í sitthvoru húsinu og hafa plön um að ala barnið upp saman, en Rob er ekki tilbúinn til að selja hús sitt enn sem komið er.

Sjá einnig: Rob birti símanúmer litlu systur sinnar á Twitter

Flestir sem fylgjast með Kardashian fjölskyldunni vita að samband þeirra hefur verið afar stormasamt frá byrjun. Rob hefur ítrekað ásakað Blac um að vera í of miklum samskiptum við aðra menn og hefur sýnt vanþóknun sína á dramatískan máta. Hann hefur látið sig hverfa og komið í veg fyrir að hún geti hringi í hann, en hefur undanfarið reynt að vinna í sínum málum.

Þegar barnið kemur í heiminn munu þau eiga aðsetur á heimili Blac, en Rob hefur verið þar síðustu vikurnar þrátt fyrir mikið ósætti þeirra á milli.

Spurning er hvar þetta samband þeirra muni enda?

Sjá einnig: Blac Chyna með auka farsíma sem Rob vissi ekki um

397785E900000578-0-A_home_for_each_of_them_According_to_TMZ_the_former_video_vixen_-m-52_1477304263853

3972952D00000578-0-image-a-49_1477304133279

3972948800000578-0-image-a-50_1477304137814

3993776600000578-0-Her_nest_However_TMZ_also_reports_that_the_two_reality_love_bird-m-53_1477304336003

SHARE