Satt og logið: 10 lífseigar mýtur um kynlíf

Förum aðeins yfir staðreyndirnar; tveir smokkar veita EKKI betri vörn en einn.Það er ógerlegt að greina umfang getnaðarlims af skóstærð karlmanns og það er helber lygi að hætta á þungun sé minni ef aðeins konan er standandi í samförum.

Athyglisvert, ekki satt … hér fara nokkrar fleiri áhugaverðar staðreyndir um kynlíf:

Tengdar greinar:

10 merki um að hann vilji BARA kynlíf

Fimm bullstaðreyndir um konur sem eru kolrangar!

6 ótrúlegar goðsagnir um kynfæri kvenna

SHARE