Darius Wilhere átti erfitt ár, árið 2014. Hann var atvinnulaus og átti í fjárhagserfiðleikum. Hann var greindur með húðkrabbamein og þurfti að fara í aðgerð. Darius var með miklar áhyggjur og í hvert skipti sem hann horfði í bakgarðinn hjá sér fannst honum hann vera að horfa á sitt andlega ástand. Allt í drasli.

 Sjá einnig: Breytti hjónaherberginu á einni helgi

Það var þá sem Darius ákvað að breyta þessu. Hann notaði alla peningana sem hann átti eftir, sendi konu sína í 5 daga frí til New York og breytti bakgarðinum í svæði sem hann hafði alltaf dreymt um.

 

SHARE