Sinéad O’Connor er látin

Írska söngkonan Sinéad O’Connor er látin en hún var 56 ára. Ekki hefur verið greint frá dánarorsök hennar.

Sinéad O’Connor lætur eftir sig þrjú börn en sonur hennar Shane O’Connor tók sitt eigið líf í fyrra aðeins sautján ára að aldri.

SHARE