Sjaldséðar myndir af Díönu prinsessu

Díana prinsessa þótti alltaf svo sjarmerandi og góð manneskja. Hér eru nokkrar myndir af henni þar sem útgeislun hennar nýtur sín í botn. Blessuð sé minning hennar

1981
Margaret prinsessa (næst til vinstri), Díana prinsessa (næst til hægri) og drottningarmóðirin (til hægri) njóta þess að hlæja saman fyrir brúðkaup, á meðan Charles prins gengur á eftir.

1983
Á búningagrilli í Kanada gefa Charles og Diana fólki hugmynd um hvernig þau gætu hafa litið út á öðrum tímum.

1985
Jafnvel með gríðarlega annasama dagskrá, gaf Díana prinsessa sér alltaf tíma fyrir syni sína. Hér lýkur hún þraut með 3 ára syni sínum prins William.

1985
Krakkar keyra Karl Bretaprins og Díönu prinsessu um á Careful Cobber barnaakstursbrautinni í ferð til Ástralíu.

1986
Díana prinsessa leikur með synum sínum á leikvellinum í Highgrove House. Strákarnir eru klæddir einkennisbúningum sínum fyrir 1. herfylki fallhlífarhersveitarinnar, hópinn sem faðir þeirra starfaði sem ofursti fyrir.

1990
Vilhjálmur Bretaprins og Harry Bretaprins hjálpast að að grafa mömmu sína í sandinn. Þau voru í fríi á einkaeyju Sir Richard Branson á Bresku Jómfrúareyjunum.

1991
Með syni sína sér við í skíðalyftu í Lech í Austurríki.

1991
Díana prinsessa tekur þátt í kapphlaupi meðal mæðranna á íþróttadegi í skóla Harrys prins. Hún vann ekki, en skemmti sér konuglega.

1993
Díana prinsessa lítur glæsilega út í skærappelsínugulum sundfötum í fríi á eyjunni Nevis

1997
Í einni af síðustu ferðum sínum áður en hún lést. Díana prinsessa í siglingu um St. Tropez með Vilhjálmi prins og kærasta sínum, Dodi Al Fayed

SHARE