Þetta er ótrúlega skemmtileg og einstök leið til að skreyta páskaegg með krökkunum.

Fyrsta sem þú þarft að gera er að finna box eða glas sem hægt er að loka. Svo hellirðu ósoðnum hrísgrjónum í glasið.

 

rice colored easter eggs

Settu svo matarlit að eigin vali út í hrísgrjónin. Bara einn lit í hvert box. 

rice colored easter eggs

Lokaðu boxinu og hristu glasið þangað til öll grjónin eru lituð. 

rice colored easter eggs 

Settu svo harðsoðna eggið ofan í boxið. Eggið þarf að vera orðið kalt. Hristu svo boxið aftur.

rice colored easter eggs

Útkoman verður einhvern veginn svona!

rice colored easter eggs

rice colored easter eggs

SHARE