
Það kannast margir við illa lyktandi vaska og niðurföll og flest okkar láta vatnið bara renna í smástund til að lyktin fari. Það eru samt ýmsar ástæður fyrir því að niðurföllin lykti og hér eru nokkrar ástæður fyrir því og hvað er til ráða.
Sjá einnig:
- Bestu leiðirnar til að skipuleggja barnaherbergið — og halda því skipulögðu!
- 6 sniðugar leiðir til að nota kókosolíu
- Skítalykt úr vaskinum – Hvað er til ráða?
- Af hverju verður koddinn gulur og allur í blettum?
- 10 ráð við heimilisþrif sem við vildum að við hefðum vitað fyrr
- Af hverju verða hvít rúmföt gul? Hvað er til ráða?

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.