Steig út fyrir boxið og fékk Lionel Richie til að tárast

Þökk sé auglýsingu sem birtist hvað eftir annað á samfélagsmiðlum ákvað Kelsie að heiðra minningu ömmu sinnar sem ól hana upp og hafði alltaf trú á að barnabarnið sitt gæti sungið þrátt fyrir að Kelsie hafði ekki kjarkinn til þess á sínum tíma.

SHARE