Sterkar konur á árinu 2014

Kvenréttindi eru ekki sjálfsagður hlutur um allan hnöttinn og sumstaðar þurfa konur að berjast fyrir að fá að vera með bílpróf eða ganga til kosninga í heimalandi sínu.

Hér eru nokkur dæmi um afrek sem konur hafa áorkað víðs vegar um heiminn á árinu sem er að líða.

1. Fyrsta konan sem setti á laggirnar lögmannastofu í Suður-Arabíu sem þjónustar konur.

Bayan Mahmoud al-Zahran opnaði fyrstu lögmannastofuna sem þjónustar konur í heimalandi sínu. Þar tekur hún að sér að verja réttindi kvenna í dómsmálum.

„Ég tel að kvenkyns lögfræðingar geti lagt sitt að mörkum í lögmálum,“ segir al-Zahran.

2. Brasílísku konurnar sem mótmæltu nauðgunum með áhrifaríkri myndaseríu

„Hvort sem ég klæðist búrku eða er kviknakin á ég það ekki skilið að vera nauðgað”

3. 600 sjálfboðaliðar sem komu samtals 101 listakonum fyrir á vefnum Wikipedia

Screen Shot 2014-12-15 at 15.15.28

Sjálfboðaliðarnir sem tóku þátt í verkefninu Art+Feminism Wikipedia Edit-a-Thon bættu við nöfnum á listakonum sem voru taldar hafa afrekað eitt og annað í listaheiminum en ekki ratað í upplýsingasafn Wikipedia.

4. Konurnar í Afghanistan sem þrátt fyrir morðhótanir tóku þátt í kosningum í landinu

Konurnar stóðu vörð um hvora aðra og mættu í valklefana í Kabúl.

5. Fyrsta konan sem tók þátt í Fomúlunni í 22 ár

The first woman to take part in a Formula One race weekend in 22 years.

Susie Wolff er algjör töffari!

6. Bandarísku nunnurnar sem lýstu yfir samþykki á notkun getnaðarvarna

The American nuns who announced their support for contraception.

Tilkynningin er svo hljóðandi: „Okkur langar að taka það skírt fram að það er engin synd að nota getnaðarvarnir. Syndin felst í því að koma í veg fyrir réttindi kvenna að skipuleggja fjölskylduhag sinn og barneignir“

7. Þrettán ára stúlka sem var sú allra yngsta til að klífa á topp Mount Everest

The 13-year-old girl who became the youngest climber to scale Mount Everest.

Malavath Poorna segir: „Ég kem úr fátækri fjölskyldu… Að klífa upp á Everest var vissulega erfiðara en ég hafði gert mér í hugarlund en viljastyrkur minn sannar það að fátæk stúlka eins og ég get afrekað þetta og það hélt mér gangandi.“

8. Konan sem á þátttökumet í fjölda maraþon-hlaupa eða heil 53 skipti

The woman who beat the women's *and* men's record for most consecutive marathons after running 53 of them.

Amy Hughes lætur ekkert stoppa sig.

9. Fyrsta konan sem vann medalíu í Fields maths stærfræðikeppninni

The first time a woman won the Fields maths medal happened.

Professor Maryam Mirzakhani er vægast sagt algjör snillingur

10. Fyrsti kvennaflokkurinn í Tyrklandi var settur á laggirnar til þess að beita sér fyrir jafnréttismálum kvenna í stjórnsýslunni

The first Woman Party was established in Turkey to seek equal political representation for women.

Benal Yazgan, formaður flokksins, segir: „Feðraveldið virkar þannig að völdin virðast færast karlmanna á milli og þeir hleypa konunum ekki að.“

11. Konur í Saudi Arabíu sem settu á laggirnar verkefnið #Women2Drive til þess að heimila konum að öðlast ökuréttindi í landinu


Hér eru á ferðinni kraftmiklar konur sem hafa hingað til ekki fengið að keyra bíl í heimalandi sínu

12. Þúsundir kvenna í Kenya sem mótmæltu á götum Nairobi eftir að ráðist var á konu sem þótti klæðast of stuttu pilsi

The hundreds of women in Kenya that protested on the streets in Nairobi after a woman was attacked and stripped by men in public who believe she was "dressed indecently" for wearing a mini skirt.

Konurnar kröfðust réttlætis og stóðu vörðu um réttindi sín að fá að klæðast eins og þeim sýnist.
Heimild:  Buzzfeed
Tengdar greinar:
.
.
.
SHARE