Stílhrein og skemmtileg ljós fyrir heimilið – Myndir

Þessi skemmtilegu ljós eru frá In-Es ArtDesign og eru mjög hentug fyrir fólk sem er skapandi. Það er nefnilega hægt að kríta á þau. Þú getur sett á þau skilaboð, eða bara skreytt þau með teikningum en svo má líka bara leyfa þeim að vera svörtum.

SHARE