Stjörnuspá fyrir október 2022 – Ljónið

Ljónið
23. júlí — 22. ágúst

Þú þráir að vaxa sem manneskja en þú þarft að finna kjarkinn og styrkinn til að heilsusamlegri og afkasta meira í lífinu þínu. Til þess að ná þeim árangri sem þú þráir er mikilvægt að bera höfuðið um leið og þú sýnir hugrekki og öryggi.

Stattu með sjálfri/um þér og mundu að þú þarft ekki að sanna þig fyrir einum eða neinum, elsku Ljón.

Uppúr 25. október verður þú að horfast í augu við erfiðar aðstæður eða sambönd innan fjölskyldunnar og viðurkenna hvernig þær hafa haft áhrif á þig.