Stjörnuspá fyrir september 2023

September er að hefjast og lífið fer að detta aftur í rútínu. Skólarnir byrjaðir, sumarfríin eru búin hjá flestum og maður keppist við að líta björtum augum fram á veginn og sjá ekki of mikið eftir sumrinu. Haustið og veturinn eru líka yndisleg. Hér er það sem stjörnurnar segja um september:

SHARE