Stóma-Barbie – „Pokinn bjargaði lífi mínu“

Holly var greind með sáraristilbólgu sem getur valdið miklum sársauka sem Holly þurfti að þola um nokkurt skeið. Þegar hún var svo flutt á spítala og sagt að ristill hennar væri við það að springa, fór hún í aðgerð og fékk stóma. Hún hefur deilt sögu sinni á samfélagsmiðlum til að opna umræðuna og láta fólk vita að það er enginn heimsendir að fá stóma.

SHARE