Sushisamba er með leik á facebooksíðu sinni hér 

Þeim vantar nafn á nýjan kokteil og  ef þú ert með besta nafnið þá eru vegleg verðlaun í boði.
Þetta er í kokteilnum:
BEEFEATER GIN
KIWI LÍKJÖR
ANANAS PUREÉ
LIME SAFI
LEMON BITTER

602100_441203585989187_165377915_n

Ef þú ert með flottasta nafnið þá eru þetta verðlaunin fyrir þig:
Sir James Burrough kemur á enskum leigubíl og sækir þig ásamt 3 bestu vinum þínum, skutlar ykkur á Sushisamba þar sem verður tekið á móti ykkur með BEEFEATER kokteilum, 6 rétta máltíð og sérvöldum vínum.

Besta nafnið verður valið í lok október. TAKTU ÞÁTT!

SHARE