Syngur lag tileinkað látnum pabba sínum

Iam Tongi (18) er einn af þátttakendum American Idol og kom með lag tileinkað pabba sínum, sem er látinn, í áheyrnarprufu. Lagið heitir Monsters og er eftir James Blunt en hann samdi það um kveðjustundina þegar hann varð að kveðja föður sinn.

Ég verð að vara ykkur við. Lagið, söngurinn og túlkunin er svo falleg og þú gætir þurft að hafa snýtiklút hjá þér. Já og hann er 18 ára!!!

SHARE