Botn:
200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín
100 g möndlur
100 g kókósmjöl
1/2 tsk. vanilluduft eða dropar
Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...
Grænn djús
2-3 sellerístöngla
1 agúrka
1 lúka af spínati
1 límóna
3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð
3-5 dl vatn
Allt saxað áður en það er sett í blandarann.
Öllu blandað vel...