Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat.
Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu
2.5 kg lambalæri
5 hvítlauksrif, fínsöxuð
2...
Þessar eru alveg „möst“ um helgina en þessi dásamlega uppskrift kemur frá Ljúfmeti og Lekkerheit.
Ég hef alltaf verið ferlega klaufsk þegar kemur að íslenskum pönnukökum...