Tears for Fears goðsögnin Curt Smith tekur gamlan slagara með dóttur sinni

Það muna flestir sem eru komnir yfir fertugt eftir dúettinum Tear for Fear og lagi þeirra ógleymanlega Mad world. Það hefur farið lítið fyrir þeim félögum undanfarnar áratugi en Curt smith skellti þessar frábæru útgáfu af lagi þeirra félaga á youtube þar sem hann syngur ásamt dóttur sinni.

SHARE