natgeo_fullym_001

Þessi risafura er kölluð „forseti“ eða President, en það er í þjóðgarði í Nevada. Það er annað hæsta tré jarðarinnar og er 75 metra hátt og talið vera um 3200 ára gamalt!

Í blaði National Geographic árið 2012 fjölluðu Michael „Nick“ Nichols, ljósmyndari og hans teymi um þetta stórkostlega tré. Þeir enduðu á því að taka  126 ljósmyndir af trénu til þess að ná mynd af því öllu, en þeir þurftu að raða myndunum saman eins og mósaík.

Hér er myndband sem sýnir hvernig þeir fóru að þessu.

SHARE