Þeir faðma gömlu konuna að sér

Daphne Sheldrick  hefur tileinkað 50 ár ævi sinnar því að sjá um munaðarlausa fílskálfa. Þegar þeir hafa aldur til eru þeir svo færðir á vernduð svæði þar sem þeir eru látnir kynnast hver öðrum og mynda hópa. Kálfar sem missa móður sína geta varla lifað í 3 daga án þess að hugsað sé um þá og það sem Daphne hefur gert er alveg stórkostlegt!

 

 

Tengdar greinar: 

 

Fíllinn gleymir aldrei – Hittir þjálfarann sinn aftur eftir 15 ár – Myndband

Þessi fílskálfur er algjör kelirófa – Myndband

Kardashian-fjölskyldan: North litla West sprengir krúttskalann

SHARE