Þessi gera daginn þinn litríkari og líflegri – Myndband

0

Pharrell Williams tryllti heimsbyggðina með smelli sínum Happy, hann bætti síðan um betur og gerði myndband með laginu sem spilaði á netinu stanslaust í sólarhring.  Maciek Ka sem vinnur á útvarpstöðinni MC Radio í borginni Poznan í Póllandi ákvað að gera eigin útgáfu af laginu og auglýsti viðburð á facebook þar sem að hann hvatti íbúa borgarinnar til að koma og taka þátt. Í myndbandinu fullyrðir hann að sjáist fólk frá Kolómbíu, Venezuela, Bandaríkjunum, Póllandi, Tékklandi, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Túnis, Nígeríu, Kína, Indlandi, Indónesíu og Bangladesh og þau séu öll hamingjusöm (HAPPY) í Poznan. Maciek er jafnframt sá fyrsti sem þú sérð dansa.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”NUaJA9myEns”]

 

SHARE