Útilífmiðstöð skát Úlfljótsvatni póstaði mynd af þessum hring á Facebook síðu sinni og lýsir eftir eiganda hringsins:
Þegar við færðum gamalt öryggishólf datt þessi út. Ef það er einhver sem kannast við hann þá er um að gera og láta okkur vita.
Áletrunin er: Þín Steinunn

1001760_610715908962394_876013897_n

SHARE