Þú skoðar þessar myndir á eigin ábyrgð!

Hvað hræðir þig mest í heimi? Um hvað fjalla þínar martraðir? Hjá sumum eru það kóngulær sem hræða mann þannig að maður pissar næstum á sig. Aðrir hræðast fugla, slöngur og svo eru þeir sem eru með innilokunarkennd og lofthræðslu.

Þessar myndir eru allar frekar óhuggulegar, á sinn hátt, og það er ekki víst að þú viljir skoða þær.

1. Hvað í ósköpunum gerði viðkomandi?


2. Þetta er stærsta arnartegund í heimi


3. Passaðu að fá ekki dádýr í hausinn því hlébarðinn gæti verið að snæða uppi í tré


4. Hvað í ósköpunum kom fyrir hér? Hvernig gerðist þetta?


5. Óvæntur gestur í þessum yfirgefna spítala


6. Þetta var á girðingu utan um kirkjugarð


7. Kofi til leigu í Alaska með geggjuðu útsýni


8. Barn lést vegna hnetu sem var föst í öndunarvegi þess


9. Ted Bundy skildi eftir eiginhandaráritun í réttarsalnum


11. Kvenmannshanskar frá því um 1850 sem voru ætlaðir til að verja sig


12. Hvíthákarl á hvolfi lítur út eins og fjandinn sjálfur


13. Simpansar eru gríðarlega sterkir. Næstum fimmfalt sterkari en menn, en það sést sjaldnast út af feldinum þeirra


14. Pyntingargríma frá því um 1800. Kemur frá Þýskalandi.


15. Fótur sem var í stígvéli með gati í 10 tíma


16. Líkamsleifar manns fundust í San Diego um árið 1895 og er talið að hann hafi verið stærsti maður sögunnar eða 275 sentimetrar á hæð


17. Uppþornað fen, skrýtið en pínulítið óhuggulegt líka


18. Maður sem reif upp teppið heima hjá sér og fann þetta


19. Hjúkrunarkonur standa hjá andlega veikum einstaklingum sem vafðir voru í blautar ábreiður. Það átti að róa þá niður.


20. Þessi mynd af sel!


21. Er þér illa við kóngulær? Hvað þá við dauðar kóngulær sem eru þaktar sveppi?


Sjá einnig:

SHARE