Marshall Schaeffer 2 ára fór í Point Defiance dýragarðs- og sædýrasafnið í Tacoma Washington á hrekkjavökunni klæddur sem tígrisdýr.
Tígrisunginn Kali varð hans var og hljóp og lék við Marshall hinumegin við glerið. Unginn hermdi eftir hreyfingum hins nýja vinar síns, meðan móðir Marshall festi atvikið á filmu.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”nJQwfOFMGSI#t=54″]

 

SHARE