Ungur maður brýtur egg á höfði stjórnmálamanns

Það hefur verið í gangi eitthvert æði á samfélagsmiðlum þar sem foreldrar eru að brjóta egg á höfðum barna sinna og sjá viðbrögð þeirra. Persónulega finnst mér þetta ekkert svakalega fyndið en það eru ekki allir sammála mér með það.

Hér sýður svo aldeilis upp úr þegar ungur drengur brýtur egg á höfði ástralsk stjórnmálamanns og maðurinn bregst mjög harkalega við og kýlir strákinn í andlitið.

SHARE