Veitingastaðir og kaffihús í öllum sínum fjölbreytileika – Myndir

Veitingastaðir og kaffihús hafa tekið stakkaskiptum í hönnun og útliti síðustu árin. Leitað er í grófari stíl þar sem oft er gripið til gamalla hluta, líkt og húsgögn, fylgihluti og fleira. Þá er ekkert verið að hylja rör og leiðslur. Margir hverjir eru samt sem áður sjarmerandi á sinn hátt þó sumir fari örlítið fyrir þolmörkin hvað varðar skort á hlýleika. Hérna eru myndir af veitingarstöðum og kaffihúsum víða um heim.

 

1958212_611300182276576_2092054498_n

1656399_611300092276585_1426378876_n

Ef vel er gáð á Ísland sitt veitingahús í þessum myndum. Spurning hvort einhver taki eftir því, hvaða staður er íslenskur. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli.

 

 

SHARE