Hugarheimur Árna

Hugarheimur Árna

Skandinavískur sjarmi

Þessi litla íbúð í Gautaborg er vel skipulögð og sjarmerandi. Múrsteinsveggir í íbúðinni setja sterkan og skemmtilegan svip á íbúðina.

Gamalt og gróft fær að njóta sín

Iðnaðarhúsnæði geta verið skemmtilegt viðfangsefni þegar kemur að því að breyta þeim í íbúðarhúsnæði. Þessi skemmtilega íbúð er þess gott dæmi og út um...

Íhaldssöm íbúð í London

Það sem gerir þessa íhaldssömu íbúð við Holland park í London er að barnaherbergin færa mikla gleði inn á heimilið og sýnir að þrátt...

23 skemmtilegar skreytingar fyrir jólin

Ef einhver á eftir að skreyta þá koma hérna nokkrar hugmyndir: Tengdar greinar: Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið? Loom jólaföndur – DIY Spurning um að sleppa...

Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?

Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna...

Notaður skápur tekinn í gegn

Í byrjun mánaðarins rakst ég á skáp til sölu á Facebook, ég keypti gripinn og ég og mágur minn pússuðum hann, ég bar grunn...

Það styttist í jólin

Fyrsta innleggið fyrir komandi jól. Margir eru byrjaðir að huga að jólunum og hvernig eigi að skreyta heimilið þetta árið. Hérna koma nokkrar flottar...

Kremuð þakíbúð í Berlín

Þessi fallega þakíbúð er staðsett í hjarta Berlínar. Íbúðin er á tveimur hæðum með góðum svölum með útsýni yfir borgina og heitum potti. Íbúðin...

Huggulegheit í Moskvu

Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...

Dásamleg íbúð við Þórsgötuna

Þessi dásamlega íbúð er í virðulegu fjölbýli við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið nýtur verndar 20. Aldar bygginga og hefur verið tekið í gegn á...

Hlýleiki í Ástralíu

Þetta fallega heimili er í Ástralíu. Sótt er í jarðliti og náttúruna við hönnun þess sem var í höndum Webb & Brown-Neaves home. Niðurstaðan...

Zombie Ísland – fyrstu uppvakningarnir á Íslandi

HAMAGU bræður voru þekktir á sínum tíma í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem þeir stunduðu nám. Þeir, Guðmundur Ingvar Jónsson, Marteinn Ibsen og Halldór Jón...

Stórkostlegar breytingar á stofum

Það er fátt skemmtilegra en að taka í gegn heimilið. Margir verða leiðir á að vera alltaf í sama umhverfinu og því nauðsynlegt að...

Hlýlegt í San Francisco

San Francisco hefur að geyma mörg ótrúlega falleg hús þar sem haldið er í gömlu götumyndina eftir bestu getu, enda er borgin þekkt fyrir...

Hönnun í takt við náttúruna

Áhrif náttúrunnar sjást æ víða í hönnun heimila, enda kraftur og fegurð uppspretta hugmynda sem nýtist jafn við hönnun og listsköpun. Þetta fallega heimili...

Þetta er það heitasta vestanhafs í dag: Skápar og skenkur

Bandaríkjamenn fara ekki varhluta af stemmingunni með skenki og skápa líkt og við hérna á fróni. Hérna eru nokkrar mublur sem eru vinsælar um...

Hvíttað gólf og flippað veggfóður

Skandinavísk stemning ríkir á þessu heimili við Rauðalækinn í Reykjavík. Íbúðin er að mestu tekin í gegn og má sjá strauma sem óneitanlega teygja...

Glæsilegt einbýli í Garðabæ

Við Óttuhæðina í Garðabæ er að finna þetta fallega einbýli á tveimur hæðum. Húsið er vandað á allann hátt með stórum garði og lerki-pöllum...

40 milljóna kósý heimili í Kópavogi

Þetta huggulega heimili er við Lyngbrekku í Kópavogi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og þar á meðal eldhús, baðherbergi og gólfefni. Íbúðin er 5...

Iðnaðarlofti breytt í frábæra íbúð

Iðnaðarloftin bjóða upp á mikla möguleika og er þessi íbúð í Boston Massachusetts gott dæmi um það. Ungt par festi kaup á því og...

Ekki mikið næði á baðherberginu

CASAdesign Interiores stofan hannaði þessa sérstöku íbúð í Praia Brava í Brasilíu. Íbúðin er mjög stílerséruð og mesta athygli vekur að svefnherbergi og baðherbergi...

Gamall bakki – fyrir og eftir

Það er gaman að gramsa í geymslunni og finna gömlum hlutum nýjan tilgang. Þessi bakki var í geymslunni hjá mér og tók ég mig...

Rómantísk stemming í mykrinu

Þrátt fyrir að við séum mörg heilluð af björtum sumarkvöldum eftir dimman vetur, hafa allar árstíðir sinn sjarma. Núna þegar nær dregur hausti og...

97 milljón króna hús í Reykjavík – Myndir

Við Lækjarás í Reykjavík stendur 97 milljón króna einbýli á tveimur hæðum. Húsið er 392 fm. og var allt endurnýjað 2007. Það telur fimm...

Hafðu stofuna alveg eftir þínu höfði

Frjálsir straumar virðast ríkja þegar kemur að þeim stílum sem eru ríkjandi í stofum.   Homedesignlover birti nýverið tuttugu nútímalegar stofum sem eru flestar virkilega ólíkar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...