Hundur leitar hvolpanna sinna í rústunum

Þessi jarðskjálfti í Sýrlandi og Tyrklandi hefur tekið lífið af að minnsta kosti 25 þúsundum manns og er þetta óendanlega sorglegt. Það koma þó enn kraftaverk og þetta er eitt þeirra. Hér er tík sem greinilega er með fulla spena og leitar í ofboði að hvolpunum sínum.

https://www.tiktok.com/@petworld_5/video/7197506755222506798
Sjá einnig:
SHARE