Chyna er 13 ára en segist í byrjun viðtalsins vera 16 ára. Hennar saga er alveg svakaleg, en mamma hennar var myrt af föður hennar. Þau fóru frá henni á sama tíma og hún stóð á sínum eigin fótum.

Sjá einnig: Viðtal við 23 ára vændiskonu

Hér er svo framhald af viðtalinu og þá kemur ýmislegt í ljós sem Chyna sagði ekki frá.

SHARE