Vill berjast gegn fordómum fyrir húðsjúkdómum

Breski ljósmyndarinn Sophie Harris-Taylor vill leggja sitt að mörkum til að draga úr fordómum fyrir húðsjúkdómum. Hún gerir það með myndaseríu með nærmyndum af konum sem eru með allskyns húðsjúkdóma.

Fyrirsæturnar eru ekki í fötum og ekki með neinn farða.

„Það sem fólk kallar „venjulegt“ er byggt á myndum sem við sjáum í kringum okkur,“ segir Sophie í lýsingu sinni á verkefninu.

Sjá einnig: 6 atriði sem þú vilt EKKI deila með kærastanum

„Við erum látin halda að allar konur hafi fullkomna, gallalausa húð, en það er ekki raunin.“

Sjá einnig: Fyrir og eftir brúðkaupsförðun – Flottar myndir!

SHARE