Vínið á ferðinni – Já held nú það! – Myndir

Þú heldur kannski að eini staðurinn til að njóta þess að drekka vín sé í sófanum heima við kertaljós. Ó nei! Ekki endilega! Það er alveg hægt að vera á ferðinni með vínglasið sitt, rétt eins og kaffibollann, en að sjálfsögðu ekki undir stýri.

Það er hægt að fá 5 mismunandi tegundir af toppum á glösin og það er skemmtilegt hvernig glasið inní er í laginu eins og hið fínasta rauðvínsglas.

Ef þig langar að panta þér svona geturðu gert það hér. 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here