Vogue hefur mælt: Vintage er málið

Vogue hefur mælt og orðið er vintage. Guðdómlegir gullaldarkjólar, æðisgengnar handtöskur og þeir viðskiptamógúlar sem kunna að næla í réttu vöruna. Hér áður fyrr þurfti flugmiða, haukfrán augu og nokkuð bústna peningabuddu til að geta fest kaup á undursamlegum ævintýrum fyrri áratuga gegnum erlendar vintage verslanir í framandi stórborgum. Kimono frá fjórða áratugnum, rósrauðu og hringskornu pilsi – nú eða Chanel handtösku frá sjöunda áratugnum.

Bara svo eitthvað sé nefnt. Hvað veit ég annars? Sem sit fyrir framan skjáinn, mæni út Instagram og læt mig dreyma um minkapels Grace nokkurrar Kelly, svartan kjól með spaghettihlírum í anda Sophiu Loren á sínum yngri árum og að sjálfsögðu yrði sígarettumunnstykkið úr Breakfast at Tiffanys að fylgja með í kaupunum.

Til allrar lukku eru þær sömu vintage verslanir og ég vitnaði í hér að ofan og allflestar að finna í niðurgröfnum húsasundum sem erlendar stórborgir hýsa, einmitt komnar á Instagram.

Hér fara tólf þeirra bestu og það í boði Vogue:

 

@vanheesevintage

#vanheesvintage @bkflea fall prep. 60s satin embroidered rockabilly bomber jacket coming this fall

 

 

@shrimptoncouture

Love this shot of @tarynmanning on her way to the Emmys in a vintage golden Loris Azzaro gown! ⭐️⭐️⭐️⭐️ Styled by @tiffanichynel#vintageontheredcarpet

 

@raleighvintage

N E W! 1950s white tulle prom dress that would be a beautiful wedding dress! // www.raleighvintage.com 
 

 

@lostandfoundvintage

We’ll never stop loving vintage Levi’s
 

 

@desertvintage

Chic #1940s uniform with embossed initials paired with #turnofthecentury wallets and 1940’s belt. Now at #desertvintage. #backtoschool

 

@brentedwardvintage

Vintage Celine blouse just posted in my 1stDibs shop!!! http://www.1stdibs.com/fashion/clothing/blouses/celine-vintage-purple-blouse-chain-logo-medallion-print-logo-top/id-v_217840/ #celine #vintage #vintageceline #phoebephilo #chains #gold #bling #purple #vintageblouse #ootd #tbt #hermes #chanel 

Gold #cufflinks #1960sjewelry #fathersday nobrainer #kklostermanjewelry
 

 

@whendecadescollide

New today! One size fits most. #vintage #vintagehat #vintagefashion #1950s #50s #1950shat #50shat #etsy #etsyvintage

 

@cocoandorange

A little bit of Rosé

SHARE