14 sögulegar svarthvítar myndir sem búið er að lita – Myndir

Hér er búið að taka 20 sögulegar svarthvítar myndir og gefa þeim líf í gegnum lit. Rosalega gaman að skoða hvað bara litir geta gert fyrir gamlar ljósmyndir.

Yfirgefinn drengur með bangsa 1945 í London eftir loftárás Þjóðverja

Albert Einstein sumarið 1939 í New York

Audrey Hepburn

Smávægilegt bílslys í Washington árið 1921

Ungur piltur í fátækrahverfi í Baltimore árið 1938

Big J McNeely sló heldur betur í gegn og tryllti í áheyrendum í Los Angeles árið 1953

Hermenn á leið í víglínu í vestri – England 20. september, 1939

Charlie Chaplin 27 ára gamall árið 1916

Joseph Goebbels gefur Alfred Eisanstaedt ljósmyndara illt auga þegar Alfred sagði honum að hann væri gyðingur. Árið er 1933

Japanskir stríðsmenn c.a. 1860

Mark Twain c.a. árið 1900

„Old gold“ – Gömul sveitabúð árið 1939

W.H. Murphy ásamt aðstoðarmanni sínum að prufa fyrsta skothelda vestið 13. oktober árið 1923

Atvinnulaus skógarhöggsmaður árið 1939


Sjá einnig: 

SHARE