Þú getur lært ýmislegt um sögu í skóla og í bókum en það er líka hægt að læra mikið um söguna á internetinu.
Á Instagram-síðunni History in Pictures eru margar mjög skemmtilegar og sumar mjög sjaldgæfar myndir úr sögunni.
Hér eru nokkrar sem vöktu athygli okkar: